Þjónusta

Gröfuvinna

Gröfuvinna

Suðurfell tekur að sér alla almenna gröfuþjónustu og jarðvinnu. Bæði stærri verk eins og gröft fyrir húsgrunnum, fyllingu í sökkla, jöfnum lóða allt sem því fylgir o.fl. . Við útvegum öll efni og sjáum um brottakstur uppgröfts. Verkefni eru jafnt unnin í tímavinnu, eftir einingarverðum eða í tilboðsvinnu.

Fyllingar

Fyllingar

fyrir plön og sökkla

Við útvegum fyllingar í plön, undir sökkla og inn í sökkla. Við sjáum um að koma og mæla hversu mikið þú þarft, flytja efnið til þín og koma því fyrir og ganga frá.

Fleygun

Fleygun

Stærri og smærri verkefni í fleygun.Einnig tökum við að okkur sprengingar.

Niðurrif húsa

Niðurrif húsa

Við tökum að okkur niðurrif og fjarlægingu á húsum.

Hafa samband

Finndu okkur

Hjallahrauni 4
220 Hafnarfjörður
Kt: 470217-1620

Hafa samband

895-9490 - Guðjón
895-9491 - Dóri
info@sudurfell.is